Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
Ritsjórn
12.12.2023
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar, kíkti nýlega til Hildar Óskarsdóttur í hlaðvarpið Konur í tækni, en því er haldið úti á vegum Vertonet - samtaka kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Í þættinum er rætt um máltækni og gervigreind í stóra samhenginu, hvernig Linda endaði hjá Miðeind og spennandi verkefni á döfinni hjá Miðeind.
Hægt er að hlusta á þáttinn á vefsíðu Vertonet og á Spotify.