Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Miðeind er leiðandi á sviði máltækni og gervigreindar

Tæknin okkar gerir kleift að vinna með íslenskan texta og talmál í tölvum, símum og öðrum tækjum.

logo

Við hjá Miðeind erum stolt að kynna nýjustu vöru okkar, Málstað, sem sameinar allar helstu lausnir Miðeindar á einn samþættan vettvang. Málstaður styður fumlaust flæði á milli undirliggjandi lausna til að flýta fyrir og auðvelda vinnu. Það hefur aldrei verið auðveldara að vinna með íslenskan texta og tal.

Málfríður les yfir texta og leiðréttir stafsetningu og málfar.

Talgreining og skjátextun

Svarkur svarar spurningum á mannamáli og finnur heimildir.

shape

Efst á baugi

Aðrar vörur

Miðeind býður fjölbreyttar vörur sem sniðnar eru að ólíkum þörfum viðskiptavina.

Embla er app sem skilur talaðar fyrirspurnir og svarar þeim með rödd.

Vélþýðing þýðir texta sjálfkrafa milli íslensku og annarra tungumála.

Haltu orðaforðanum við og æfðu heilann með orðaleikjunum okkar.

Við erum ávallt til í að skoða möguleikana með þér.

Hafðu samband ef þú vilt taka spjallið!

Hafa samband

Það er gaman í vinnunni

Hjá Miðeind starfar þéttur og öflugur hópur fólks með brennandi áhuga á máltækni og gervigreind. Við segjum stundum að við störfum á mörkum rannsókna og hagnýtingar, og þar er gaman að vera. Við tókum þátt í fimm ára máltækniáætlun stjórnvalda, þar sem unnið var að kjarnaverkefnum og innviðum fyrir íslensku. Við þróum jafnframt vörur og þjónustu sem byggja á nýtingu þessarar nýju og spennandi tækni til hagsbóta fyrir almenning og atvinnulíf. Ef þig langar að slást í hópinn skaltu endilega skoða starfasíðuna okkar eða senda okkur póst á starf@mideind.is!

Samstarfsaðilar okkar

Miðeind hefur átt í farsælu samstarfi við fjölmarga aðila, bæði innanlands og utan.

Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo
Logo