Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir

Tækniteymi

Svanhvít Lilja er sérfræðingur í gervigreindarteyminu okkar. Hún er með MA-gráðu í þýðingafræði og hefur meðal annars starfað sem þýðandi og prófarkalesari. Svanhvít er líka með BSc-gráðu í tölvunarfræði og MSc-gráðu í máltækni, talar reiprennandi spænsku og er öflugur skraflari.