Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
Viltu vinna efnið þitt frá a til ö á einum stað?
Málstaður sameinar allar helstu máltæknilausnir Miðeindar, byggðar á bestu fáanlegu gervigreindartækni fyrir íslensku, í einu notendavænu viðmóti.
Málfríður – Yfirlestur og samheiti
Öflugt leiðréttingarforrit sem hjálpar þér að skrifa betri texta.
Engar áhyggjur lengur af stafsetningu, málfræði og greinarmerkjum.
Lagfærir stafsetningu, málfræði og stíl á augabragði.
Finnur samheiti fyrir orð og orðasambönd til að auðga texta og orðaforða.
Hreimur – Talgreining og skjátextun
Talgreiningarlausn sem tekur inn mælt mál og skilar út í texta.
Skjátextun og þýðingar fyrir fjölmörg tungumál.
Tekur við hljóð- og myndbandsskrám á öllum helstu skráarsniðum.
Einnig hægt að lesa beint inn í viðmótið með hljóðnema.
Færð út hreinskrifaðan texta með greinarmerkjum og hástöfum á réttum stöðum.
Erlendur – Þýðingar á mörgum málum
Þýðingarlausn sem þýðir texta á fjölmörgum málum.
Tekur við textaskrám á öllum helstu skráarsniðum.
Einnig er hægt að skrifa beint í ritil.
Hægt að þýða texta eða skjátexta úr Hreimi.
Svarkur – Spurningasvörun og leitarlausn
Lausn sem notar gervigreind í upplýsingaleit og spurningasvörun á þínu vefsvæði.
Svarar upp úr þínum gagnagrunnum á mannamáli og með vísunum í heimildir.
Hægt að tengja við LiveChat.
Gerir starfsfólki og almenningi kleift að nálgast upplýsingar með lágmarksfyrirhöfn.
Eykur skilvirkni og þjónustu við viðskiptavini með réttum og aðgengilegum upplýsingum
Stuðningur við fjölda tungumála.