Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Kári Steinn Aðalsteinsson

Hugbúnaðarþróun

Kári Steinn er hugbúnaðarsmiður með sérstakan áhuga á notendaupplifun og vefforritun. Hann er með MSc gráðu í gagnvirkri margmiðlunartækni (e. interactive media technology) frá Konunglega tækniháskólanum í Stokkhólmi og BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði. Kári er mikill áhugamaður um íþróttir, tónlist, borðspil og tölvuleiki.