Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Róbert Fjölnir Birkisson

Tækniteymi

Róbert vinnur að hagnýtingu gervigreindar, m.a. með tengingum milli gervigreindarlíkana okkar og annars hugbúnaðar. Hann er með MSc gráðu í „Complex adaptive systems“ frá Chalmers-háskóla í Svíþjóð og BSc í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann er mikill prjónamaður og lestrarhestur og skemmtir sér oft í spilum og hlutverkaleikjum, en hefur jafnframt veikan blett þegar kemur að slæmum raunveruleikaþáttum.