Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.
Gervigreindarteymi
Þórunn vinnur að samstarfsverkefni milli Háskóla Íslands og Miðeindar sem snýr að þróun málrýnihugbúnaðar. Hún er með BA-gráðu í almennum málvísindum og MA-gráðu í máltækni. Þórunn var m.a. um skeið verkefnisstjóri máltækniáætlunar stjórnvalda. Hún hefur áhuga á öllu sem tengist útivist, arkitektúr og tennis.