Miðeind leitar að réttu formi fyrir tilganginn: Viðtal við Vilhjálm Þorsteinsson, stofnanda Miðeindar

Í vikunni birtist á vefmiðlinum Hluthafinn viðtal við Vilhjálm Þorsteinsson, stofnanda Miðeindar.

Í viðtalinu ræðir hann þær áskoranir sem felast í því að byggja upp íslenska máltækni þar sem stór alþjóðleg tæknifyrirtæki ráða för, hvernig einkaframtak getur unnið með sjálfbærni að leiðarljósi frekar en hagnað og hvernig rekstrarform og fjármögnun geta skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.

Spennandi umræðuefni fyrir öll sem láta sig varða tungumál, tækni og nýsköpun.

Lestu viðtalið hér: Miðeind leitar að réttu formi fyrir tilganginn

Efnisorð:
Deildu þessari grein: