Nýtt! Prófaðu Málstað, vettvang fyrir allar helstu vörur Miðeindar.

Linda Heimisdóttir

Framkvæmdastjóri

Linda er framkvæmdastjóri (CEO) Miðeindar og heldur utan um stjórnun og rekstur fyrirtækisins. Hún er með MA og PhD gráður í málvísindum frá Cornell-háskóla og BA gráðu í íslensku, með latínu sem undirgrein. Linda kom til Miðeindar frá Bandaríkjunum þar sem hún starfaði um árabil við verkefnastjórnun í máltæknigeiranum. Hún er mikill aðdáandi hlaðvarpa og nýtir hvert tækifæri til þess að hlusta á eitthvað fróðlegt. Henni finnst líka gaman að lesa og spila tennis.